Komin í ramma

Þá er hún komin í ramma og upp á vegg. Ég lét ramma hana inn hjá innrömmun Renate og ég er alveg rosalega ánægð með útkomuna. Hér er mynd.

Ótrúlegt að það skuli bara hafa tekið 5 mánuði að klára þessa. Langar núna rosalega að byrja á Fairy Moon og láta þær hanga hlið við hlið. Þá mundi ég hafa þær í eins ramma og ég hugsa að þær væru æðislegar saman. En ég á eftir að panta efni fyrir Fairy Moon svo ég get því miður ekki byrjað strax.

Erla B

Advertisements

1 comment so far

  1. Edda on

    Hún er bara æðisleg hjá þér þessi Erla Björk. Til hamingju með myndina. Hlakka til að sjá meira hjá þér á blogginu.

    Kveðja,
    Edda


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: