Jólasokkar

Ég keypti þessa bók á netinu. Féll alveg fyrir henni um leið og ég sá hana. Þetta eru alls 15 jólasokkar og flestir alveg geggjaðslega flottir. Langar að gera allavega 5 stykki. Veit bara ekki alveg hvort ég eigi að sauma í aida eins og er gefið upp í bókinni eða versla mér evenweave. Finnst samt eins og evenweave sé ekki eins sterkt efni ef manni skyldi nú detta í hug að setja eitthvað í þá.

Er á leiðinni í saumaklúbb í kvöld hjá henni Lindu. Alltaf gaman að hitta stelpurnar.

Bæ í bili
Erla

Advertisements

3 comments so far

 1. Linda litlaskvis on

  Jólasokkar eru æðislegir. Ég gerði sokka handa stelpunum mínum og notaði í þá 28ct Lugana. Svo fóðraði ég þá og setti vatt á milli saumaskapsins og fóðursins og stelpurnar nota þá í staðinn fyrir skó útí glugga 🙂 Það hefur sko verið troðið í þá og ekki sést það á þeim.
  Takk fyrir gærkvöldið, rosalega gaman að fá ykkur í heimsókn eins og alltaf.

 2. Erla Björk on

  Takk sömuleiðis fyrir gærkvöldið.
  Ég hugsa að það sé best að sauma svona sokka í 28ct. Það eru svo hrikalega mikið af hálfum krossum að ég held að maður mundi verða brjálaður að sauma þetta í aida. Það þýðir að ég þarf að panta mér meira efni. En það er nú bara skemmtilegt.

 3. Guðbjörg on

  Takk fyrir gærkvöldið. Bókin er mjög skemmtileg og fjölbreytt munstur í henni.

  Guðbjörg


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: