Blue Moon Angel

Byrjaði aðeins á Blue Moon Angel fra L&L. Er að verða búin með vænginn og geislabauginn utan um höfuðið. Ég hugsa að það verði frekar fljótlegt að sauma þessa og perlurnar eru bara barnaleikur miðað við Stargazer.

Annars bíð ég bara spennt eftir að fá efnið í Fairy Moon og ætla að byrja á henni um leið og það kemur. Er að spá í hvort hún verði ekki flottari ef maður sleppir vængnum.

Erla

Advertisements

3 comments so far

  1. Linda litlaskvis on

    Flott hjá þér. Ef ég myndi sauma Fairy Moon þá myndi ég sleppa vængjunum.

  2. Hafrún Ásta on

    Þ’u ert nú alger saumamaskína… en velkomin í bloggheima.

  3. Hafrún Ásta on

    Þú ert nú alveg rosaleg þú fjöldaframleiðir myndir. Velkomin í bloggheima. hin færslan er með viltausum blogglink. hehe!!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: