Kvennahlaupið

Fór í dag í Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ með mömmu og Marín Mist dóttur minni. Þetta er í 8. skipti sem ég fer og mér finnst þetta alveg rosalega skemmtilegt. Ég hef alltaf tekið strákana mína með en þeir þóttust vera orðnir of stórir núna og neituðu að hlaupa með ”einhverjum konum”, svo þeir sátu heima í ár. En litla Marín hefur farið síðan hún var í vagni svo hún sleppur ekki svo auðveldlega. Við skemmtum okkur vel og veðrið var fínt, smá rok en sólin kíkti af og til á okkur. Læt nokkrar myndir fylgja með.

Marín Mist og ég í miðju hlaupi

Marín Mist og mamma komnar í mark

Marín, mamma og ég

Advertisements

2 comments so far

  1. Edda on

    Við vorum líka í Garðabænum í hlaupinu. Þetta er árviss viðburður hjá okkur – meira segja fór núna þó ég væri að útskrifast í morgun. Þetta er 15. skiptið mitt og stelpurnar eru búnar að fara síðan þær voru ungabörn.

    Kveðja,
    Edda

  2. nurfah on

    dugnaðurinn í ykkur stelpur ég fer að fara að drífa mig hefði nú gott af því.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: