Brúðkaupsafmæli

Í dag á ég brúðkaupsafmæli!!!   Heil 9 ár síðan ég giftist honum Magga mínum og hann virðist ekki enn vera orðin leiður á mér. Það er ekkert sérstakt á planinu í kvöld, ég held hann fari bara í fótbolta og þá fer ég bara að sauma. Yfirleitt man hvorugt okkar eftir deginum fyrr en nokkrum dögum seinna. Á næsta ári ”neyðumst” við samt til að gera eitthvað og ég er svona að vonast eftir rómantískri helgarferð til útlanda. (Vonandi les hann þetta).

Annars er lítið að gerast í saumaskapnum. Er búin að vera voðalega löt og nenni ekki að sitja við lengi í einu. Vonandi lagast það strax á föstudaginn því þá er síðasti dagurinn í tölvuskólanum og þá getur maður sko farið að vaka lengi frameftir.

Erla Björk

Advertisements

2 comments so far

  1. Edda on

    Til hamingju með daginn Erla Björk og Maggi. Þessi ár eru ótrúlega fljót að líða. Ég hlakka til að sjá saumaskapinn fara af stað aftur. 🙂

  2. nurfah on

    Til hamingju með daginn Erla og Maggi hvað að taka allir saumapásu…


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: