Smá uppdeit á Blue Moon Angel

Var rosa dugleg að sauma í gærkvöldi og svo í allan dag og kvöld. Náði að klára allann vænginn og höfuðið. Byrjaði aðeins á kreinikinu og notaði Thread Heaven í fyrsta skipti. Ég verð nú að segja að það er snilldar uppfinning.

Annars er ég að klára tölvuskólann á morgun. Þetta er búið að vera strembið 4 vikna nám og í raun alltof mikið efni á svo stuttum tíma. Maður þarf smá tíma til að leyfa þessu öllu að síast inn. Svo á ég bara 1 og hálfa viku eftir af sumarfríinu og þá verð ég bara í því að sauma og slappa af.

Erla Björk

Advertisements

3 comments so far

  1. Hafrún Ásta on

    Vá hún skotgengur hjá þér og verður án efa gullfalleg þegar þú ert búin.

  2. litlaskvis on

    Glæsilegt. Já Thread Heaven er æðislegt! Og til hamingju með að vera að klára skólann. Það er alltaf gott að bæta við sig þekkingu 🙂

  3. icelandmom on

    Þetta gengur ekkert smá vel hjá þér. Hlakka til að sjá meira. Og frábært hjá þér að vera að klára tölvuskólann. Til hamingju með það. Njóttu þess svo vel að vera í sumarfríi. 🙂


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: