Geitungabú

Við lentum í smá ævintýri í dag. Ég var í sólbaði í rólegheitum þegar ég heyri flugnasuð fyrir aftan mig. Ég er ekkert alltof hrifin af flugum og stekk yfirleitt upp þegar ég verð var við þær. Ég lít í kringum mig og sé stóran geitung. Og ekki nóg með það heldur kem ég auga á geitungabú í borðstofuglugganum hjá mér og þar inn skríður hel….. geitungurinn. Þar með var mínu sólbaði lokið og við erum búin að fylgjast með geitungunum í allann dag, fljúga inn og út og þeir eru á fullu að byggja við búið. Maggi hringdi á meindýraeyði sem ætlar að koma á morgun og eitra fyrir þessum viðbjóði. Þá get ég vonandi farið aftur í sólbað án geitunga.

Nú er ég að sauma og mér er svo heitt að ég er að deyja en það er ekki séns að ég opni gluggann svo ég neyðist bara til að sauma í svitabaði.

Erla Björk

Advertisements

4 comments so far

 1. Kristín mamma on

  Jæja þetta hefur nú verið meira vesenið . Sem beturfer er ekkert svona í Þingásnum

  Ég var bara hér heima við í dag,og lagði mig svo í sófann seinnipartinn

  Vona að kallinn geti eitrað og tekið í burtu þetta bölvað geitunga-drasl.

  Kær kveðja frá okkur hér.

 2. litlaskvis on

  Oj oj oj oj oj!

 3. Sveina on

  Ojojojoj….ég HATA geitunga…

 4. Hafrún Ásta on

  Ekki öfunda ég þig af þessum gesti.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: