Afmæliskort

Ég saumaði þetta kort í gærkvöldi. Marín Mist fór svo í afmæli í dag og gaf skólasystur sinni það. Tók ekki nema 2 tíma að sauma það og ganga frá því. Marín valdi sjálf efnið en það er 14ct aida Rainbow Glitter. Allt sem glansar er svo heillandi!

Ég byrjaði að vinna í dag aftur eftir sumarfrí. Ég var nú alveg farin að venjast því að vera í fríi en svona er þetta bara. Er strax farin að hlakka til næsta sumarfrís.

Erla Björk

Advertisements

2 comments so far

  1. litlaskvis on

    Ég kannast við þetta með glimmerið! Mín myndi baða sig í því ef hún fengi leyfi til þess! Hahaha!
    En hún valdi samt vel, þetta passar stórvel saman 🙂

  2. nurfah on

    sætt kort…


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: