Fleiri afmæliskort

Ég saumaði afmæliskort fyrir hana Siggu. Valdi að gera stjörnumerkið hennar.

Ég læt líka fylgja mynd af kortinu sem ég gerði fyrir Björgu. Hún fékk líka stjörnumerkið sitt.

Var að koma úr hjólatúr með fjölskyldunni. Hjóluðum úr Grafarholtinu og í gegnum allan Grafarvoginn og þetta tók um 3 tíma. Marín var orðin alveg uppgefinn enda voru ansi margar brekkur á heimleiðinni. Lenti soldið á mér að teyma hjólið hennar. En alveg frábær dagur og ótrúlegt að hafa Magga heima í heilan dag.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. nurfah on

  Sæt kort þú ert algjör saumamaskína hehe dugnaðurinn í ykkur að hjóla í gegnum alla grafarvoginn. Er ekki hissa á tímanum sem það tók.

 2. Kristín mamma on

  Vá hvað kortin eru flott.Þetta er nú meiri dugnaðurinn í þér ,eitthvað annað en ég.Kveðja héðan.

 3. Dagný Ásta on

  þetta eru ekkert smá flottar myndir á kortunum!

 4. litlaskvis on

  Þetta eru æðisleg kort! Eru þessi munstur úr bresku blöðunum?
  Dugnaðurinn í þér. Ég þarf að komast að því hvar hjólið mitt er niðurkomið :-/

 5. Sveina on

  Krúttlegar stjörnumerkjamyndir…finnst krabbinn æði enda mitt merki:)

 6. Sigga on

  Takk kærlega fyrir kortið 😀 finnst það algjört æði, já og takk fyrir allt hitt líka. Pósta myndum af því í klúbbnum við fyrsta tækifæri.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: