Apríl kisa

Var að klára kisu númer 2 eftir Margaret Sherry. Það er virkilega gaman að sauma þær og nú eru bara 10 eftir. Ég ætla samt að bíða með að gera fleiri og hella mér út í Natures Homes. Hún Drífa kveikti aldeilis í mér í vikunni og maður verður að nýta sér það.

Erla Björk

Advertisements

7 comments so far

 1. litlaskvis on

  Hehe, ekkert smá fúll og sætur þessi. Hvernig var það, var ekki einhver texti á þessum myndum? Ætlar þú að hafa hann, íslenska eða sleppa?

 2. nurfah on

  ji hvað þeir eru sætir þessir kisar.

 3. Erla Björk on

  Jú það var smá texti eða réttara sagt lýsing á kisunum í einu orði. Það var Cultured við þennan og við þann fyrri var Contented. Er ekki alveg búin að ákveða hvort ég hafi textann en þá mundi hann vera á íslensku.

 4. icelandmom on

  Þessar kisur eru flottar – líst vel á skorpu á Nature´s Home. Ég var að sauma í mínu í kvöld. 🙂

 5. Bryndís póstur on

  Takk fyrir síðast, er á fullu þessa dagana í ömmuleik og svo úti í þessu líka veðri sjáumst BB

 6. Anna Magga litla sis on

  hæ erla mín…

  Vá hvað þú ert dugleg að blogga maður!!!! ekki bjúst ég nú við þessu; hehe.,…nei bara djók

  hvað er annars að fretta…við verðum að faraað hittasts alltof langt síðan ég sá þig, held það sé bara mánuðir sko!!!! Rúnar bauð mér út í lok júlí…plönum að hittast fyrir það okay???

  love you

 7. nurfah on

  KLUKK!!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: