Endalausar girðingar

Var að enda við að klára enn eitt húsið í Natures Homes.

Mér finnst ég búin að vera svooooo lengi með þetta hús. Og girðingarnar voru endalausar. En þetta hafðist á endanum og nú er ég búin með 21 blokk af 30. Svo er ég búin með 2 hálfar blokkir þannig að þetta fer að styttast.

Á föstudaginn er akkurat ár síðan ég byrjaði á þessari mynd og þá ætla ég að setja inn stöðumynd af því sem er komið. Þannig að nú verður bara setið og saumað þangað til.

Erla Björk

Advertisements

3 comments so far

 1. saumastelpa on

  Vá flott…er komin með smá löngun að fara að sauma í mínu;)
  En hey ég er búin að bæta þér á linkalistann minn loksins:)

 2. Edda on

  Flott hús Erla Björk. Hef ekkert gert í mínu í smá tíma – búin að vera á flakki. Hlakka til þegar skólinn byrjar aftur hjá stelpunum og hægt er að koma smá rútínu á heimilið (sem þýðir meiri saumatími fyrir mig LOL)

  Hlakka til að sjá stöðumyndina hjá þér.

 3. litlaskvis on

  Glæsilegt hjá þér! Hlakka til að sjá stöðumynd á föstudaginn 🙂


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: