Natures Home

Í dag 27. júlí 2007 er akkurat 1 ár síðan ég byrjaði á Natures Home og hér er staðan.

Ég er alveg að verða búin með 22 blokkir af 30. Ég ætlaði nú eiginlega að vera löngu búin með þessa stóru mynd en ég held að það sé nauðsynlegt að taka sér smá hlé öðru hverju. Nú er stefnan að klára fyrir jól. Ég er alveg búin að ákveða að byrja ekki á neinu öðru fyrr en þessi er búin. Það verður þvílíkur gleðidagur.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. Sveina on

  Geggjað…held að ég sé búin með svona 12 blokkir…þetta er búið að vera ansi löng pása hjá mér með þessa mynd…

 2. Guðbjörg on

  Vááááá´. Þú ert ekkert smá dugleg
  Guðbjörg

 3. litlaskvis on

  Hún er náttúrulega bara brjálæðislega flott. Og þú hrikalega dugleg!

 4. LáraH. on

  Þetta er rosalega fallegt listaverk og verður ennþá fallegra þegar því verður lokið 🙂

 5. Lena on

  Ég er rétt svo búin með 6 blokkir… og myndin búin að vera í þónokkurri pásu. Ég byrjaði ca mánuði á eftir þér… En ég klára.. einhverntíman!

 6. sessý on

  Æðisleg mynd hjá þér 🙂


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: