Gengur hægt en örugglega

Var að klára enn eina blokkina af Natures Home. Ætlaði nú eiginlega að klára hana síðustu helgi en það tókst nú ekki alveg.

Og þá er staðan orðin svona. Aðeins 7 blokkir eftir af 30.

Nú er ég að fara að gera síðasta húsið í myndinni. Er farin að hlakka mikið til að klára þetta stykki en er ekki enn farin að sjá endann. Stærstu blokkirnar eru allar eftir eins og sumir hafa verið duglegir að benda mér á… hahaha…

Ég er búin að vera að skoða gömul saumablöð undanfarið og ég er búin að sjá svo margt sem mig langar til að sauma. Plús öll munstrin sem ég hef keypt á ebay og öðrum vefsíðum. Það dugar mér örugglega langt fram á elliárin. En allt er í banni þar til Natures Home er tilbúin.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. Linda litlaskvis on

  *syngur*Svarthvíta heeeetjan mín!

 2. Sonja on

  Ekki sma saumaskapur tharna a ferdinni. ‘You’re on fire’

 3. Lena on

  Jeminn einasti hvað ég öfunda þig af því að vera komin svona langt!

 4. nurfah on

  Vá vá vá dugnaðurinn í þér… mér veitti ekki af að smitast af þér á erfitt með að komast í gang eftir fríið.

 5. Bryndís póstur on

  Vá þær eru aldeilis flottar þessar myndir………..

 6. Dagný Ásta úr Allt í Kross on

  þetta er ekkert smá verk og flott!
  mátt sko vera stolt af þér 🙂


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: