Síðasta fuglahúsið

Var að klára síðasta fuglahúsið í Natures Home. Ótrúlega mikið um litabreytingar og ég hélt að blómin tækju aldrei enda. En þetta tókst að lokum og hér er útkoman.

Þá er staðan orðin svona. ”Bara” 6 blokkir eftir af 30. Ótúlegt!!!

Nú ætla ég að snúa mér að nálarúllunni fyrir nálarúlluskiptin í Allt í kross. Þetta verður mín fyrsta nálarúlla og ég er orðin spennt að sjá útkomuna. Vonandi verður ekkert mál að ganga frá henni. Mig kvíður mest fyrir því. En það verður gaman að afhenda hana nýjum eiganda.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. Sveina on

  Vá hvað þetta verður alltaf flottara og flottara:)

 2. Edda on

  Þetta er frábært hjá þér Erla Björk. Nú er ekkert “svo” mikið eftir. Hlakka til að sjá nálarúlluna þína fyrir nálarúlluskiptin. Ég er líka með og er líka að gera mína fyrstu nálarúllu. Það er bara skemmtilegt.

 3. litlaskvis on

  Rosalega flott, ég trúi því ekki að þú sért nánast að verða búin!
  Og ef þig vantar aðstoð við að ganga frá nálarúllunni, þá hóar þú bara í mig 🙂

 4. Dagný Ásta úr Allt í Kross on

  þetta er ekkert smá flott hjá þér skvís !
  hlakka til að sjá þetta fullgert enda ekki svooooooooo mikið eftir er það 😉

 5. nurfah on

  Þetta teppi er svo geggjað þú ert ótrúleg…

 6. Herdis Hallgrimsdottir on

  hæ. þetta er alveg frábært teppi hjá þér Erla. ég er að leyta að þessu munstri í svart /HVÍTU, er með munstrið í lit en engin tákn. Drífa er búin að senda mér linka til að ná aftur í munstrið á netinu. svo mig hlakkar til að geta byrjað.er búin að kaupa garn og stof. var samt að spá í að sauma myndina í bútum. þ.e.a.s. hvert fuglahús fyrir sig , hef hreinlega ekki pláss fyrir fleiri svona stórar myndir,en ég held að ég breyti þeirri skoðun minni eftir að hafa séð teppið hjá þér. alveg frábært hjá þér.
  Kveðja Dísa hall Danmørku.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: