Nálarúlla fyrir Eddu

Ég saumaði þessa nálarúllu fyrir Eddu. Ég var í smá vandræðum með hvaða munstur ég ætti að gera en þessi varð svo fyrir valinu. Hér er hún full saumuð og komnar í hana 4 stórar perlur.

Og hér er hún tilbúin og á leið til Eddu.

Njóttu vel Edda mín.

Erla Björk

Advertisements

2 comments so far

  1. Edda on

    Kærar þakkir fyrir nálarúlluna Erla Björk. Ég á svo sannarlega eftir að njóta hennar vel enda ekki annað hægt með svona fallega nálarúllu. Takk takk enn og aftur.

  2. Sveina on

    Vá hvað hún er æðisleg…langar að sauma þessa handa mér


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: