Sumarbústaðaferð

Um helgina fór ég með saumakonunum úr Allt í kross í sumarbústaðaferð. Helgin var alveg yndisleg og mikið saumað, hlegið og bara ”smá” drukkið. Ég gaf mér ekki mikinn tíma í svefn um helgina og er svo sannarlega að finna fyrir því núna. En svona ferðir eru alveg lífsnauðsynlegar og ég er strax farin að hlakka til næstu ferðar.

Hér getið þið séð myndirnar úr ferðinni.

Takk fyrir frábæra helgi stelpur.

Erla Björk

Advertisements

4 comments so far

 1. litlaskvis on

  Takk sömuleiðis fyrir mig! Þetta var æði æði æði!

 2. nurfah on

  Takk sömuleiðis brilliant ferð í alla staði.

 3. Sveina on

  Takk fyrir skemmtilega ferð…sammála þér með þreytuna…var frekar lúin á sun.kvöldinu og á mánudeginum

 4. Lena on

  Takk sömuleiðis fyrir frábæra helgi!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: