Loksins loksins

Þessi skammtur tók aðeins of langan tíma að mínu mati. En hér er ný mynd.

Og þá er staðan svona. Bara 3 blokkir eftir. Jeii ég er loksins farin að sjá fyrir endann á þessu maraþoni.

Mér datt allt í einu í hug um daginn þegar ég var að sauma að það væri gaman að vita hvað maður yrði lengi að rekja alla myndina upp. Ætli það myndi taka lengri eða styttri tíma en að sauma hana? Vá hvað ég er orðin geðveik á þessari mynd. Langar mest til að pakka henni niður en……..ÉG SKAL!!!

Erla Björk

Advertisements

5 comments so far

 1. LáraH. on

  Vááááá Hvað þessi mynd er FLOTT. Ég er bara ástfangin af henni í gegnum skjáinn – Hvað þá að horfa á hana LIVE.

  Þú mátt vera mjög stolt af henni enda algjört æði 🙂

  Go Girl.

 2. Virpi on

  Your birdhouse project looks amazing. I love it!

 3. nurfah on

  Þ’u skalt enda er þessi mynd geðveik hlakka svo til að sjá hana fullkláraða hjá þér.

 4. Sveina on

  Já þú hlýtur að vera orðin geðveik fyrst þú ert farin að hugsa um að rekja hana upp…

  En þetta er alveg að koma hjá þér kona…áfram…áfram

 5. Linda litlaskvis on

  Guð minn góður, ekki prófa að rekja hana upp kona! Hahaha! Það sem að þér dettur í hug!

  Þú ert aaaalveg að verða búin! ÁFRAM ERLA DUDU DUDUDU!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: