Fullt af garni

Pósturinn var að banka upp á hjá mér með pakka. Og viti menn enginn tollur. Þvílík hamingja. Ég pantaði mér DMC garn á ebay. Vann 2 sett með 334 dokkum hvort, sem sagt 668 dokkur. Svo þegar ég opnaði pakkann þá voru þar 2 pokar báðir merktir 334 og svo var einn lítill poki með auka 85 dokkum sem seljandi hefur bara látið fylgja með. Sú fékk sko gott feedback. Ég er í skýjunum.

Vill einhver koma í ”floss bath”?

Advertisements

11 comments so far

 1. Bryndís póstur on

  Til hamingju með garnið og svo könnunna auðvitað..

 2. icelandmom on

  Þetta er náttúrulega bara frábært. Njóttu þess að fara í “floss bath”. LOL

 3. Sveina on

  Heyrðu ég er á leiðinni;) á ég að koma með hvítvín…hehe

 4. Erla Björk on

  Hahaha…hvítvín og breezer baby!!!

 5. Fanný M on

  vá hvað þetta er girnileg hrúa, til lukku

 6. litlaskvis on

  Ég og handklæðið erum á leiðinni!

 7. nurfah on

  ég vil ég vil

 8. Ása on

  Til hamingju með þetta!

 9. Sveina on

  ú þetta verður bara hópbað;)

 10. LáraH. on

  Fegin var ég þegar hálf fjölskyldan mín var komin í DMC garnið – þótti ekki leiðinlegt þegar litla systir og vinkona hennar tilkynntu mér það að þeim þætti EKKI leiðinlegt að vefja uppá spjöld – á endanum réð ég þær í vinnu 🙂

  Pabbi var meira segja kominn í garnið.

  Lítil þolinmæði á þessu heimili !

  Svo ég segi bara – Skemmtu þér vel að vefja 🙂

 11. deibpia on

  ég er nú frekar sein í þessu en ég verð bara að fá að vera með næst!!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: