Tumi og Patti

Við ákváðum í gær að fá okkur annan Chihuahua hund. Þetta er 10 vikna strákur og hann er strax orðin einn af fjölskyldunni. Hann er bara krútt eins og þið sjáið og hann er búinn að fá nafnið Patti.

Við áttum fyrir hann Tuma okkar sem er rúmlega 2 ára. Hann er nú ekki alveg á því að hleypa þeim litla í allt dótið sitt og lætur hann sko heyra það. Hér er mynd af honum.

Og til að sýna stærðarmuninn á þeim þá er ein mynd í viðbót. Hún er pínu óskýr því það var eiginlega ekki hægt að fá þá til að vera kyrra.

Börnin eru alveg í skýjunum en það verður nóg að gera næstu vikur við að siða þann litla.

Advertisements

4 comments so far

 1. Hafrún Ásta on

  Til hmingju með nýja fjölskyldumeðliminn. Hann er voða sætur eins og Tumi…

 2. Sveina on

  Æi til hamingju með krúttið…hlakka til að fá að sjá hann og knúsa:) elska hunda

 3. litlaskvis on

  Ji! Þetta eru nú meiri krúttin!

 4. deibpia on

  jiminn eini…
  Ég er einmitt sjúk í að fá mér svona krútt…!!!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: