Ný staða af Nature´s Home

Var loksins að klára enn einn hlutann af Nature´s Home. Hann er sennilega búin að taka mig sirka mánuð. Ég saumaði og saumaði en það sást engin árangur. Þannig að 2 vikna planið mitt er gjörsamlega búið að vera. Nú verð ég bara ánægð ef ég næ að klára fyrir jól.

Svo nú er staðan svona. Bara 2 hlutar eftir af 30.

Er þetta ekki orðið glæsilegt? Alveg að verða búið!

Erla Björk

Advertisements

5 comments so far

 1. litlaskvis on

  Þú ert nú bara þvílíka hetjan að geta haldið þig við þetta svona lengi! Ég dáist alveg að þér og verkið er stórglæsilegt!

 2. Bryndís póstur on

  Meiriháttar …

 3. deibpia on

  Vá!!! Þetta er náttla bara geðveikt og ég dáist að þér líkt og Linda.
  Mér finnst þetta sko vera mun meiri geðveiki en HAED en það er bara ég 😉

 4. Hafrún Ásta on

  Það er svo lítið eftir skvís.

 5. tere on

  me encanta estos graficos los comparte,por favor ,gracias


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: