Jóladagatölin komin upp

Við settum jóladagatöl barnanna upp í vikunni og erum búin að vera að bæta nokkrum pökkum á á hverjum degi. Kláruðum svo loksins í gærkvöldi og þau opnuðu fyrsta í morgun. Ekkert smá spennandi. Alexander á jólasveinaandlitið, Einar á Jólasveininn í stiganum og Marín krakkana sem eru að fara í háttinn.

Gleðilega aðventu öll saman.

Erla Björk

Advertisements

5 comments so far

 1. Bryndís póstur on

  Flott

 2. Hafrún Ásta on

  Æðislegir … saumaðir þú þá alla?

 3. Erla Björk on

  Já að sjálfsögðu saumaði ég þá alla. Hvernig spyrðu Hafrún mín. Rosalega gaman að sauma þá því þeir eru saumaðir í 11ct og maður sá strax árangur.

 4. Hafrún Ásta on

  já hvernig spyr ég… hehehe

 5. litlaskvis on

  Flott dagatöl!
  Mamma mín bjó til bútasaumsdagatöl fyrir dætur mínar. Ég ætla að skella myndum af þeim inná bloggið mitt fljótlega.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: