Bara einn hluti eftir

Var að klára næst síðasta hlutann af Nature´s Home. Nú fer þetta alveg að taka enda. Þið eruð örugglega orðin hundleið á þessari mynd minni. Alla vega er ég orðin soldið þreytt. Á þessum hluta vantar að stinga í kringum stútinn á blómakönnunni en það verður bara gert um leið og kannan sjálf.

Það er engin heildarmynd núna. Ég ætla ekki alveg að ofgera ykkur en það verður þá bara meira spennandi næst.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. vipsu2000 on

  This looks really pretty!

 2. Hafrún Ásta on

  Þetta verður svo geggjað flott klárað… hlakka til að sjá

 3. saumastelpa on

  Þessi kassi virkar fljótlegur…en samt er maður lengi þegar manni er farið að leiðast verkið…en glæsilegt engu að síður…

 4. litlaskvis on

  Ég er sko ekki þreytt á henni, en skil það vel að þú sért orðin það.
  Hlakka rosalega til að sjá hana tilbúina!

 5. Lena on

  Ég verð sko aldrei leið á því að sjá myndina þína! Hlakka mikið til að sjá heildarmyndina í lokin… og sérstaklega ef ég kemst nú einhvern tíman í að fá að sjá hana “live”

  Mér gengur ekkert með mína 😦

  kveðja,
  Lena

 6. vipsu2000 on

  Have a wonderful Christmas and a Happy New Year.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: