Búin með Nature´s Home

Ég var að klára Nature´s Home. Börnin mín horfðu á mig taka síðustu 3 krossana og það brutust út þvílík fagnaðarlæti og mikð klapp. Það var eins og ég hefði unnið á heimsmeistaramóti. Frábært! Hér er mynd af síðasta hlutanum.

Og hér er svo heildarmyndin. Ég er svooo…. montin!

Nú verða allir að kommenta takk!

Nú ætla ég að taka mér smá saumajólafrí. Ég er orðin krosseygð eftir að sitja við þetta stykki allan desember. Svo ég segi bara við alla: Gleðileg jól og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og munið að það er skylda að borða konfekt.

Erla Björk

Advertisements

16 comments so far

 1. Lena on

  Til hamingju elsku Erla með þetta meistarastykki þitt 🙂 Þú ert algjör snillingur

  Gleðileg jól og hjartans þökk fyrir ómetanleg samskipti á árinu
  Rannveig Lena

 2. litlaskvis on

  *dansa brjálaðan gleðistríðsdans í kringum borðstofuborðið mitt*

  Innilega til hamingju með þetta stórkostlega verk elsku Erla mín! Ég er hrikalega ánægð með þig!

  Gleðileg jól!

 3. deibpia on

  Vá!!!
  Ég á barasta varla til orð yfir þessu.
  Þetta er geðveikislega flott.
  Innilega til hamingju með klárið elsku Erla.
  Ég hlakka til að sjá hvað þú tekur þér næst fyrir hendur.

  Gleðilega hátíð!

 4. Tumma on

  Hún er æðisleg. Þetta er klikkun að leggja í svona verkefni. Til hamingju með kláriðþ Kv Tumma

 5. Dagný Ásta on

  þetta er frábært!!!
  til hamingju!

 6. Guðbjörg on

  Til hamingju með þetta stórkostlega afrek. Hlakka til að sjá næsta stóra stykkið þitt. Gleðileg jól og takk fyrir æðislegt saumaár sem er að líða. Hittumst í mörgum saumó á nýju ári.

  Kveðja
  Guðbjörg

 7. Hafrún Ásta on

  Vá vá vá hvað þetta er flott. Tekurðu það ekki örugglega með í næsta saumó svona til að við getum dáist meira af því.

  Gleðileg jól kæra vinkona og takk fyrir skemmtilegar samveru- og saumastundir á liðnu ári. Vonandi verða þær enn fleir á nýja árinu.

 8. LáraH. on

  Til hamingju með klárið – það er mjög fallegt 🙂

  – Gleðileg Jól –

 9. Bryndís póstur on

  Til hamingju og og gleðileg jól myndin er frábær þvílíkur dugnaður

 10. Fanný M on

  Gleðilega hátíð

  þú ert svo dugleg, myndin er gullfalleg hjá þér

  Sjáumst vonandi sem fyrst á nýju ári (hlakka til að koma í annan hitting)

 11. Hrönn on

  Sæl Erla mín!
  Innilega til hamingju með klárið. Það er búið að vera frábært að fylgjast með hjá þér.
  Verður gaman að sjá hvað þú tekur þér fyrir næst…..

 12. Sveina on

  Glæsilegt hjá þér Erla…til hamingju með meistaraverkið…
  hlakka til að sjá það “live”
  Jólakveðja Sveina

 13. Sonja on

  vá!!!

  Ótrúlegur dugnaður er þett 🙂 Þú ert ekki smá fljót að þessu því hver hlutur er þokkalega stór.

  Hvað er svo næst á dagskrá?

 14. Berglind on

  Rosalega flott!!!!
  Ég veit það að ég myndi ekki nenna að sitja við eitt svona verkefni í þennen tíma!
  Kveðja
  Berglind

 15. johanna kristinsdottir on

  Til hamingju með þetta mikla verk.’Eg hef fylgst með því í nokkurn tíma.

 16. Isabelle on

  Hi !
  I’ve just discovered your blog and all your wonderful needlework ! JUst wanted to let you know I absolutely adored this “nature’s home” and wanted to congratulate you on this!
  I’ve been browsing on the internet in order to find pictures of the new Stoney Creek afghan and I see you’re working on it too. I’m looking forward to seeing your work on this one too !
  See you 😉


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: