Jólasveina Biscornu

Ég ákvað að gera einn jóla biscornu og féll alveg fyrir þessu munstri frá Stitchwork. Það heitir Santa Round og þetta tók mig ekki nema 2 daga. Frágangurinn var aðeins að flækjast fyrir mér en ég fékk dygga síma aðstoð frá henni Lindu litluskvís. Takk fyrir mig Linda, þú bjargaðir mér alveg. En hér eru myndir. Það átti að vera pakki á bakhliðinni líka en því miður þá brotnaði hann svo ég ákvað að strekkja ekki alveg eins mikið á miðjunni til að halda alla vega öðrum þeirra.

Framhliðin

Bakhliðin

Frá hlið

Skeggið á jólasveinunum var saumað með Wisper garni frá Rainbow Gallery. Það er loðið og það var alveg skelfilegt að sauma með því. Það verður allt svo ójafnt en ég er nokkuð sátt við útkomuna.

Erla Björk

Advertisements

6 comments so far

 1. icelandmom on

  Þetta er flottur Biscornu púði Erla. Skil vel að þú hafir fallið fyrir munstrinu.
  Ég óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegs árs og hlakka til að fylgjast með því hvað þú ert að sauma á nýju ári.

  Kveðja,
  Edda

 2. litlaskvis on

  Hann er ferlega sætur! Og ekkert mál með aðstoðina, til þess er ég (jah, svona meðal annars hehe).
  Munstrið er æði og hann heppnaðist bara vel hjá þér 🙂

 3. Guðbjörg on

  Æðislega flott. Skil að þú hafir fallið fyrir munstrinu. Til hamingju með klárið.

  Guðbjörg

 4. deibpia on

  Vá!!
  Hann er geggjaður! Til hamingju með klárið!

 5. Hafrún Ásta on

  Vá hvað hann er flottur hjá þér.

 6. Sonja on

  Flott mynstur og geggjaður hnappur í miðið. Hvað er þetta Stitchwork? Ég prófaði að gúgla því en það kom ekkert úr því.

  Þú varst aðeins fljótari með þetta verkefni en það sem þú kláraðir síðast, lol 🙂


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: