Snowman Trio – Milly

Var að klára fyrsta snjókarlinn í Snowman Trio. Það var ótrúlega gaman að sauma þennan og þá sérstaklega húfuna. Það vantar að vísu 3 hjartalaga tölur á myndina. Ég þarf að panta þær við tækifæri og festa á hann.

Saumað á 28ct ”Bluebell” Jobelan Þræðir DMC, WDW og Sampler Threads

Advertisements

6 comments so far

 1. deibpia on

  ji hvað þetta er sætt. Hlakka til að sjá hina.
  Til hamingju með klárið.

 2. Hafrún Ásta on

  Væa hvap hann kemur flott út. Hlaka til að sjá hina tvo.

 3. Fanný on

  Vá! hvað hann er flottur
  Hlakka rosalega til að sjá hina :o)

 4. Linda litlaskvis on

  Oh hann er æði æði æði! Hlakka til að sjá alla hina líka 🙂

 5. Sonja on

  Þú ert ekki lengi að þessu. Flottur snjókall.

 6. Kristín on

  http://www.colray-crafts.com/products.php?Cat=11

  Hæ! ég mátti til með að sína þér þessa síðu. Kanski hefur einhver í klúbbnum gaman að því að skoða þetta . kveðja mamma


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: