Fermingarkort

Það er ekki búið að vera mikið að gerast á blogginu mínu síðasta mánuð. Það er nú ekki af því að ég hef ekkert saumað heldur var ég að klára smá leyniverkefni sem ég get bráðum farið að sýna.

Nú er ég dottin í fermingarkortin. Er búin að fá nokkrar pantanir og það gengur vel að vinna úr þeim. Svo þarf ég auðvitað að sauma eitt handa honum Alexander mínum sem fermist 13. apríl.

Ég hef aðeins verið að sauma í hafmeyjunni minni. Var að klára blómin á höfðinu á henni og það var frekar tímafrekt.

Advertisements

5 comments so far

 1. Kristín on

  Hæ! Já ekkert smá flott hjá þér eins og alltaf .Það verða allir ánægðir með fermingar kortin sín ,þau eru svo glaðleg og sæt.

  Er að sauma æðislega barna smekki 12 nýjar myndir ,hver annari fallegri.

  Kær kveðja Erla mín mamma.

 2. Berglind on

  Mjög flott fermingarkort hjá þér.
  Kveðja
  Berglind

 3. Hafrún Ásta on

  já ég þyrfti að gera tvö kort eitt stráka og eitt stelpu. Ég veit hvað leyndóið er þó ég viti ekki hvernig það lítur út. Hlakka til að sjá það …

 4. litlaskvis on

  Loksins! Ég er búin að bíða og bíða og bíða eftir bloggi frá þér kona 😉
  Fermingarkortin eru æðisleg og ég hlakka mikið til að sjá meira af hafmeyjunni!

 5. Bryndís póstur on

  kvitt kvitt


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: