Álfheiður Amý

Þegar Hafrún tilkynnti að hún ætti von á lítilli dóttur þá hugsaði ég með mér að það væri gaman að sauma eitthvað handa þeirri litlu. Ég ákvað að sauma þessa mynd sem er hönnuð af Ruth J. Morehead og hafa hana vel bleika.

Svo fékk ég hjálp frá mömmu sem bjó til púða fyrir mig. Og hér er útkoman.

Myndin er saumuð á 32 count Linen Cloud Pink

Advertisements

6 comments so far

 1. Bryndís póstur on

  Bara snild, tær snild 🙂

 2. Bryndís póstur on

  Bara snilld, tær snilld 🙂 😉

 3. Virpi on

  Lovely stitching!

 4. deibpia on

  Hann er ekkert smá sætur !!! Heppin stelpa hún Álfheiður Amý!

 5. Hafrún Ásta on

  Hann er svo fallegur takk takk takk fyrir mína hönd og Álfheiðar Amýjar.

 6. litlaskvis on

  Flottur púði!


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: