Alexander Örn fermingardrengur

Í dag 13. apríl fermdist hann Alexander minn. Athöfnin fór fram í Árbæjarkirkju kl. 13.30. Það voru bara 8 krakkar sem fermdust þennan dag. Allt gekk rosalega vel og honum tókst að muna allt sem hann þurfti að muna. Hér er mynd þar sem verið er að ferma drenginn.

Við héldum veisluna svo heima kl. 16.00. Maggi sá um fermingartertuna og mamma bakaði kransakökuna. Svo var ýmislegt annað góðgæti sem við hjálpuðumst öll að við að baka. Hér er svo mynd af okkur foreldrunum með fermingarstrákinn okkar sem við erum svo stolt af.

Advertisements

6 comments so far

 1. icelandmom on

  Til hamingju með fermingardaginn Alexander Örn. Og til hamingju með drenginn Erla Björk og Maggi.

 2. litlaskvis on

  Til hamingju með daginn!

 3. Hafrún Ásta on

  Til lukku með daginn öll sömul vonandi var dagurinn frábær og vonandi kemstu að sauma Erla mín það er gott fyrir sálina hehe.

 4. Rósa Tom on

  innilega til hamingju með strákinn Erla mín!
  Sæt mynd af ykkur saman þarna.
  Knús,

 5. Bryndís póstur on

  Til hamingju með þennan unga mann, megi gleðin og gæfan leiða hann um lífsins götur.

 6. Anna Magga litla sis on

  ummm..mér langar aftur í þessar kökur:):):)

  flott myndin af ykkur saman:):)

  XoXo Anna


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: