Magnús og Erla

Var að klára fyrsta hjartað í Quilted Hearts Garden. Sissú rétt marði að vera á undan mér. Í hjartanu átti að standa Bless this home en þar sem við vildum ekki hafa enskan texta í myndinni þá eftir töluverða umhugsun ákváðum við að hafa nöfnin okkar og makanna. Við ætlum svo að íslenska allan texta. Vonandi á það eftir að ganga vel. En hér er mynd af hjartanu.

Og eins og í Nature´s Home þá er ég að spá í að sýna ykkur alltaf heildarmynd. Sjáiði bara hvað efnið kemur flott út. Við erum svo rosalega ánægðar með það.

Advertisements

7 comments so far

 1. deibpia on

  dugnaður í þér kona!!!
  Þetta kemur ekkert smá vel út og ég hlakka svo til að fá að fylgjast með þessu hjá þér.

 2. Ásdís on

  Það verður gaman að fylgjast með þessu stykki 🙂 Rosalega flott. Og til hamingju með daginn 🙂 🙂 🙂

 3. Hafrún Ásta on

  Ú spennó þetta er allt að koma hehehehe og Til hamingju með daginn.

 4. Edda on

  Þetta kemur rosalega flott út Erla Björk. Hlakka til að fylgjast með þessu teppi.

  Innilega til hamingju með afmælið. Vona að þú eigir frábæran dag!

  Kveðja,
  Edda

 5. litlaskvis on

  Þetta er bara geggjað!
  Innilega til hamingju með daginn Erla mín!

 6. Bryndís póstur on

  áttu afmæli í dag ?

 7. Inga on

  Þetta er bara flott hjá þér, þú hin mikla
  saumakona mátt vera stolt af þessu og gaman
  verður að sjá hvernig Quilted Hearts Garden
  kemur út.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: