Pinkeep frá Lindu

Ég var að fá minn pinkeep úr pinkeepskiptunum og hann var frá Lindu. Takk fyrir mig elsku Linda. Hann er algjört æði og ég er í skýjunum.

Ég er langt komin með minn. Á eftir nokkra krossa og svo að ganga frá honum. Hlakka svo mikið til að afhenda hann nýjum eiganda.

Advertisements

3 comments so far

 1. Linda litlaskvis on

  Njóttu vel Erla mín 🙂 Ég er mjög glöð að þú sért ánægð með hann!

 2. deibpia on

  Hann er svo fínn!!!
  Ég var sko búin að fá að klappa honum og mig langaði bara að ræna honum… hehe…

 3. Hafrún Ásta on

  Geggjaður… Hlakka til að klára minn og senda hann.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: