Pinkeep fyrir Lindu

Ég bjó til þennan Pinkeep fyrir Lindu í Pinkeepskiptunum í Allt í kross. Það er frekear fyndin tilviljun að við vorum dregnar saman. Þetta er fyrsti pinkeepin sem ég geri og ég held hann hafi bara heppnast vel. Efnið sem hann liggur á er efnið sem er á bakhliðinni.


Free Pattern from My Aunts Attic
Stitched 1 over 1 on 28 ct Jobelan Solo from Silkweaver
with Imitation Silk from Haviland Embroidery

Ég skilaði pinkeepnum í seinna laginu. Ástæðan er að litli voffinn okkar hann Patti er búinn að vera týndur núna í rúmar 2 vikur. Öll leit hefur engan árangur borið og maður hefur ekki getað fest sig við neitt annað en að leita eða hugsa til hans. Ég læt fylgja með mynd af Marín og Patta á góðri stund. Marín var að horfa á teiknimyndir og Patti steinsvaf í fanginu á henni á meðan. Við þráum ekkert heitar en að finna hann aftur og koma honum heim í hlýjuna og öryggið. Svo yrði hann að sjálfsögðu knúsaður endalaust.

Advertisements

3 comments so far

 1. Hafrún Ásta on

  Geggjað flottur. Æji Patti rúsína… ég vona að hann fari að finnast og nást. Hann þráir pottþétt jafnmikið að komast heim í hlýjuna og knúsið. En ég sendi ykkur öllum knús og kram og vona að hann finnist… ég lýt eftir honum alls staðar þar sem ég kem.

 2. deibpia on

  Ógilla fínn Pinkeep… Svo flottur!
  Hugsaðu bara hvað næsti á eftir að vera flottur fyrst þessi er svona fínn.
  Ég krossa áfram putta fyrir Patta litla, hann og þið eruð alltaf í huga mér.
  knús

 3. Fanný M on

  Rosalega Fallegur pinkeep hja þér.

  Vonandi finst Patti fljótlega.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: