Loksins farin að sauma aftur

Ég er búin að sauma mjög lítið undanfarna 2 mánuði. Ég er samt aðeins að byrja aftur og það er voða gott að geta aðeins gleymt sér í smá stund. Ég fékk 2 góðar konur í heimsókn í gær. Það voru Guðbjörg og Sissú og við héldum svona spes Quilted Hearts Garden saumaklúbb. Það var æðislega gaman að hitta þær og sauma saman. Ég náði meira að segja að klára einn hluta í stykkinu mínu.

Quilted Hearts Garden

Næst er að klára húsið og byrja á hjartanu. Sissú er að verða búin með næsta hluta fyrir neðan og Guðbjörg langt komin svo ég verð að fara að herða mig. Það er ekkert smá pressa á manni!!!

Advertisements

2 comments so far

  1. litlaskvis on

    En kósí hjá ykkur 🙂
    Hlakka til að sjá meira af þessu stykki. Það er svo fallegt!

  2. Hafrún Ásta on

    gaman hjá ykkur þetta lítur roslaega vel út.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: