Snowman Trio – Willy og afmæli

Ég kláraði loksins Willy fyrir helgina og er byrjuð á síðasta snjókarlinum. Ég er búin að panta tölurnar fyrir þá en ætla ekki að festa þær fyrr en þeir verða allir tilbúnir. Stefni á að klára þá fyrir jólin.

I just finished Willy the second one in the Snowman Trio serie. I already bought the buttons but thought I would not put them on until all three of them are finished.

Marín átti 8 ára afmæli 19. september. Hún fékk göt í eyrun í afmælisgjöf og það hefur gengið rosalega vel. Engin sýking eða neitt vesen. Hún hélt upp á vinkonuafmælið sitt í Stjörnustelpum og fékk rosa fína hárgreiðslu. Allar stelpurnar fengu hárgreiðslu og klæddust Hawaii búningum og svo dönsuðu þær og skemmtu sér vel.


Marín komin úr hárgreiðslu og í Hawaii búninginn

Flott að aftan

Advertisements

4 comments so far

 1. litlaskvis on

  Ekkert smá krúttaður snjókarl!
  Og hárið á henni dóttur þinni er guðdómlega fallegt!

 2. Hafrún Ásta on

  Willy er geggjaður og Marín Mist dásamleg til lukku með afmælið sæta.

 3. j on

  Fannst patti ekki ?

 4. Erla Björk on

  Nei því miður þá er Patti enn ófundinn. Gerum okkur ekki miklar vonir héðan af. Ef hann er enn á lífi og úti í móa þá lifir hann kuldan ekki mjög lengi. Það er líka alltaf möguleiki á að einhver sé með hann. Við eigum aldrei eftir að jafna okkur almennilega á því að missa hann og vita ekki um afdrif hans.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: