Home is where the heart is

Ég er búin að vera að dunda mér við þessa litlu mynd í nokkra daga. Ég heillaðist af henni þegar ég sá hana á blogginu hjá Eddu þar sem hún var kláruð sem nálarrúlla og er búin að vera á leiðinni að sauma hana síðan. Ég var ekki alveg viss hvað ég ætlaði að gera úr henni en endaði á að gera pinkeep þar sem að ég átti efni í bakhliðina sem passaði fullkomlega við munstrið.


Free pattern by Barbara Ana
Stitched on 28 ct Linen

I´ve been meaning to stitch this design for a while and finally got around to it. I wasn´t sure what to make of it but ended up making a pinkeep since I had the perfect fabric for the backside. I´m very happy with how it turned out.

Advertisements

7 comments so far

 1. deibpia on

  Vá!!!!! Hann er geggjaður og efnið fyrir bakhliðina svo fullkomið. Innilega til hamingju með þetta svaka flotta klár. knús.

 2. Fanný on

  Hann er rosalega flottur, þú mátt sko vera ánægð með hann :o)

 3. Hafrún Ásta on

  til lukku með hann geggjað flottur. Kíktu á hin fríu munstrin hennar.

 4. Guðbjörg on

  Geggjað flott. Til hamingju.

 5. Linda LitlaSkvís on

  Kemur rosalega vel út!

 6. Chiloe on

  I love looking at your Stoney creek afghan 😉 it’s so beautiful !!!

 7. vEr0n!c@ on

  I just found your blog. Your stitching is so lovely. I’ve enjoyed looking at everything. You can bet that I’ll be back to visit again shortly.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: