Karmen litla hvolpastelpa

Í gær bættist í fjölskylduna lítil hvolpastelpa sem er fædd 28. ágúst. Hún er búin að fá nafnið Karmen.

Hún er ofsalega sæt og dugleg lítil stelpa. Það er mikill leikur í henni og hún og Tumi eru voðalega hrifin hvort af öðru.


Hér er Karmen að kúra hjá stóra bróður


Aðeins að kíkja hvað sé í gangi


Tumi að hvíla sig

Ég er ekki búin að vera að sauma mikið undanfarið. Maggi lenti inn á spítala með streptókokkasýkingu í hné sem getur verið lífshættuleg. Hann lá inni í rúma viku og fær núna heimahjúkrun. Hann þarf að fá lyf 4 sinnum á sólarhring og má ekki stíga í fótinn fyrr en fyrsta lagi 10. nóv. Hann fer um allt á hækjum en leiðist að hanga heima endalaust. Ég bauð honum að lána honum eitthvað að sauma og skil ekkert í af hverju hann þáði það ekki.

Ég byrjaði á dagatali frá Dimension O´Holy Night. Það gengur frekar hægt og það er frekar ólíklegt að ég nái að klára fyrir jól. En hér er mynd af því sem komið er.

Advertisements

5 comments so far

 1. Mamma on

  Já til hamingju með litlu Karmen.Hún er voða sæt og fín kv mamma

 2. Sonja on

  Þetta er voðalega spes litur á Karmen og fallegur. Hún er algjör dúlla.

  Kannski væri Maggi frekar til í að prjóna? 😉

 3. litlaskvis on

  Hún er ekkert smá falleg hún Karmen.

  Og skammaðu manninn, hann hefur gott af því að sauma smá 😉

 4. Hafrún Ásta on

  falleg er hún Karmen. Vonandi líður Magga fljótt betur og ég skil ekkert afhverju hann vill enga handavinnu eins og hún er nú róandi og maður getur gleymt sér við hana.

  Knús á ykkur öll

 5. Mamma on

  Hæ Karmen sæta dúllan og Tumi ömmu krúttlíka.Ætla að kíkja á þau fljótlega
  Nýtt útlit á Eplatrénu..Kv mamma


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s

%d bloggers like this: