Archive for the ‘Allt í kross’ Category

Stitchy weekend away and more

I spent last weekend in a summer cabin in Úthlíð with 2 of my stitchy friends Hafrún and Sveina. We really had a great time, we stitched a lot, laughed a lot, ate good food and relaxed in the hot tub with a glass or two of white wine. Here we are really focusing on our stitching.
Stitching together Hafrún, Sveina and Erla

I started something new in the cabin. It´s called Moon of your own and I´m going to make a pillow out of it for my daughter. I finished the girl´s head and the stars around her in the cabin but this is what she looks like now.
Moon of your own
In the end this will be a picture of a girl sitting on a moon. It´s so colorful and pretty.

Before our trip to the cabin I had been working on few things. I started this piece Petite House. I´m half way done and just need to finish the first floor.
Petit House - Status October 5th 2010

I´ve also made some progress on SK Sunny by HAED. I really needed to put her down for a while since the flower in her hat is a total B***H to stitch. LOL!
SK Sunny by HAED

I was working on a mermaid piece in 2008. All of a sudden I had the urge to pick it up again. This is how she looked when I put her down in 2008.
Hafmeyja í vinnslu

And this is how she looks today. As you can see there is a baby appearing in her arms.
Hafmeyjan
I have now put her down again.

O´holy night calendar finished

I have been away the last 2 weekends with some friends from my stitching club. Last weekend I was in a summer cabin in Flúðir with Lára, Sveina, Hafrún, Guðbjörg and Ásta and this weekend I was in a summer cabin in Húsafell with Linda, Rósa, Guðbjörg, Aiste and her little daughter Amelía. Thanks girls, I had a great time with all of you!

My main project both weekends was the O´holy night calendar by Dimension which took more time than I thought it would. I wanted the words to be in Icelandic so I translated O´holy night into Helg eru jól and charted it last Thursday night and stitched it Friday night as soon as we arrived at the cabin. And now it´s finally finished. Yay, I´m so happy!


O´holy night by Dimension
Stitched on 14 ct aida

The rest of the weekend was spent stitching the little ornaments to hang on it. I had already finished 2 of them and now I have finish 5 more. I hope I´ll be able to finish all of them before December 1st.


Ornaments stitched on plastic canvas

Weekend away

This weekend I left the city with few other stitching mad ladies from my stitching club. We went to a cabin in Húsafell where we had a lot of fun, ate good food, laughed a lot and did a lot of stitching.

I had already started Romeo and Juliet by HAED and this is where I was at the beginning of the weekend.

And this is where I was at the end of the weekend.

I also did some stitching on The Needlwork Shop by CCN. Here you can see me working on it.

Saumahornið mitt

Spurning vikunnar í Allt í kross var þessi:

Ertu með sérstakt “saumahorn” einhvers staðar í húsinu?  Áttu mynd af saumahorninu þínu?
Hvernig finnst ykkur best að vera þegar þið saumið út. Situr þú í sófa eða við borð?
Hvert er drauma “saumahornið” ? Hvað vantar þig til að geta búið það til?

Ég sit við borðstofuborðið þegar ég er að sauma Nature´s Home. Ég get ekki hugsað mér að sitja með allt stykkið í fanginu því þá verður allt svo þvælt þegar þetta nuddast stanslaust saman.

Þegar ég geri ”aðeins” minni myndir en Nature´s Home þá finnst mér æðislegt að vinna við saumastandinn. Það eina sem vantar þar er aðstaða fyrir allt garnið. Er að spá í að fá mér lítið borð til að hafa við hliðina á mér.

Ef ég geri svo pínulítil verkefni eins og nálarúllu eða eitthvað þess háttar þá hendi ég mér bara í sófann.

Í framtíðinni er ætlunin að útbúa saumaherbergi. Ég bíð bara eftir að elsti sonurinn flytji að heiman og þá ætla ég að flytja allt saumadraslið mitt inn í herbergið hans. Það verður bara næs.

Erla Björk

Sumarbústaðaferð

Um helgina fór ég með saumakonunum úr Allt í kross í sumarbústaðaferð. Helgin var alveg yndisleg og mikið saumað, hlegið og bara ”smá” drukkið. Ég gaf mér ekki mikinn tíma í svefn um helgina og er svo sannarlega að finna fyrir því núna. En svona ferðir eru alveg lífsnauðsynlegar og ég er strax farin að hlakka til næstu ferðar.

Hér getið þið séð myndirnar úr ferðinni.

Takk fyrir frábæra helgi stelpur.

Erla Björk