Archive for the ‘Barbara Ana’ Category

Home is where the heart is

Ég er búin að vera að dunda mér við þessa litlu mynd í nokkra daga. Ég heillaðist af henni þegar ég sá hana á blogginu hjá Eddu þar sem hún var kláruð sem nálarrúlla og er búin að vera á leiðinni að sauma hana síðan. Ég var ekki alveg viss hvað ég ætlaði að gera úr henni en endaði á að gera pinkeep þar sem að ég átti efni í bakhliðina sem passaði fullkomlega við munstrið.


Free pattern by Barbara Ana
Stitched on 28 ct Linen

I´ve been meaning to stitch this design for a while and finally got around to it. I wasn´t sure what to make of it but ended up making a pinkeep since I had the perfect fabric for the backside. I´m very happy with how it turned out.