Archive for the ‘Mirabilia’ Category

Two new starts and one oldie

I have been working on both A Princess is Born and Romeo and Juliet but I´m not ready to post a photo just yet. However I have 2 new HAED starts! I have not done that much but I wanted to show you anyway!
First is Mini Myra by Hannah Lynn. I decided to finish all the black outlines first and then fill in the colors.

Mini Myra by Hannah Lynn - HAED
Mini Myra by Hannah Lynn
Stitched 1 over 1 on 28 ct Jobelan 

Then there is Buttercup by Myka Jelina. I didn´t really like the yellow background so I asked for a background removal and I´m stitching her on a handdyed fabric from Silkweaver.

Buttercup by Myka Jelina - HAED
Buttercup by Myka Jelina
Stitched 1 over 1 on 28ct Lugana ¨Blush¨ from Silkweaver 

And last but not least I picked up an old WIP that I haven´t touched for a very long time. It´s a Mirabilia piece called Touching the Autumn Sky. I have been working on her on and off this month and she is coming along fine now.  Maybe I will finish her this time around.
Here is what she looked like when I picked her back up.

Touching the Autumn Sky by Mirabilia

And this is what she looks like now.

Touching the Autumn sky by Mirabilia
Touching the Autumn Sky by Mirabilia
Stitched on 32 ct handdyed Belfast Lined from Silkweaver 

Day 8 – Giggles in the snow (boy)

I was at the gym this morning and then I was out and about all day so I did not manage to do nearly as much as I wanted.  But start is a start and here is my picture.

Giggles in the snow (boy) by Mirabilia
Giggles in the snow (boy) by Mirabilia
Stitched on 32ct White Shimmer Linen

Day 2 – Giggles in the snow (girl)

I woke up early this morning to start project nr. 2. I chose Giggles in the snow (the girl) by Mirabila. It´s been too long since I last stitched a Mirabilia design and I really enjoyed it. Sorry for the dark picture but it´s hard to take a decent picture this time of year. I´m actually stitching on a white fabric!

Giggles in the snow (girl) by Mirabilia
Giggles in the snow (girl) by Mirabilia
Stitched on 32ct White Shimmer Linen with DMC threads

Finally 2 pages finished on R&J

I finally managed to finish 2 pages of Romeo and Juliet. As you can see Romeo´s wing is coming along very well and I´m so close to starting on his head. I´m getting really excited about that!

Last weekend I participated in July-Stitch-A-Long on Facebook and managed to finish the wing on November Topaz Fairy. The picture doesn´t do it justice at all. Still all the back stitch is left and will be done later.

Stitching during my holidays

I´ve been on holidays for the past 3 weeks and I will return to work later this week. I have been very active at the gym but not so at stitching.  But here are some updates.

I promised my daughter to finsih the O´Holy Night Calendar from Dimension before next Christmas. I have been working hard but all the stars are making me crazy. Now there are only 12 left! Can´t wait to have them all done!

Last weekend I had the urge to start something new and take a short break from the calendar. My choice was between Petal Fairy, Bliss Fairy or Topaz Fairy, all by Mirabilia. I finally decided on Topaz Fairy. It uses a lot of Kreinik which I don´t really like stitching with but the effect is so stunning. Here is what I´ve finished so far. It´s not  much since the Kreinik slows me down a little.


Stitched on 32 ct opalescent Lugana – Pink Shimmer from Silkweaver

Ný efni

Pósturinn var að banka upp á hjá mér með efnin sem ég pantaði frá Sugar Maple Fabrics. Og viti menn mér var bara réttur pakkinn og ekki rukkuð um krónu. Bara ef það væri alltaf svona.

Ég pantaði þessi efni:

Moon Princess fyrir Fairy Moon

Var samt að bera þetta efni saman við efnið sem Stargazer er á og er ekki viss um að þessi tvö efni geti hangið saman hlið við hlið. Þannig að kannski panta ég annað fjólublátt fyrir Fairy Moon og nota þetta í eitthvað annað.

Fay´s Circle fyrir Firefly Fairies

Mér finnst þetta alveg geggjað efni og væri til í að byrja strax á þessari mynd.

Northen sky fyrir Petal Fairy og Bliss Fairy

Varð fyrir smá vonbrigðum með þessi efni. Á netinu voru þetta blá efni með ”skýjum”. En komin til mín er minnst af þeim blátt og mikið af gulum, grænum og fjólubláum tónum. Svo ég veit ekki alveg hvort ég nota þau í það sem ég ætlaði. En ég hugsa að þau gætu samt alveg gengið. Annars er ekkert mál að panta bara fleiri efni.

Erla Björk

Einar 11 ára

Nú er hann Einar minn 11 ára í dag. Í gær bauð hann vinum sínum í bíó á Spiderman 3. Og í dag var veisla fyrir fjölskylduna.

Við vöktum hann í morgun og við rúmið hans var pakki. Hann var voða spenntur og dreif sig í að opna pakkann. En í pakkanum var ekkert nema lítill miði sem vísaði honum á annan stað í húsinu. Hann hljóp þangað og öll fjölskyldan á eftir en þar fann hann bara annan miða. Greyið þurfti að hlaupa á 8 staði í húsinu með fjölskylduna á hælunum þar til hann fann pakkann. Þetta vakti mikla kátínu og Marín var ákveðin í að svona yrði þetta líka gert þegar hún ætti afmæli. Við pössuðum líka upp á að hann þyrfti alltaf að hlaupa upp og niður stigann til skiptis. Það þarf nú að hafa fyrir því ef maður ætlar að fá afmælispakka.

Saumafréttir

Ég var byrjuð á Blue Moon Angel frá Lavender & Lace. Er næstum búin með vænginn og byrjuð á hnettinum. Svo eftir að ég fékk Stargazer upp á vegg þá langaði mig svo til að byrja á Fairy Moon. En mig vantaði efni og hvað gerir maður þá? Jú, maður fer bara á netið og pantar það. Ég pantaði hjá Sugar Maple Fabric. Það er tilboð hjá þeim út árið. Ef maður kaupir fyrir 100 $ þá fær maður 25% afslátt. Og ef maður kaupir fyrir 100 $ eða meira eftir afslátt þá er frír sendingakostnaður. Þannig að ég keypti efni fyrir Fairy Moon, Petal Fairy, Bliss Fairy og Firefly fairies. Get ekki beðið eftir að fá þetta allt saman.

Langaði allt í einu að sauma aðeins í Little Angel. Hef ekki snert á henni í marga mánuði. Það er voða gaman að grípa aðeins í eitthvað aftur eftir langan tíma.

Læt þetta duga í bili.

Kveðja Erla Björk

Komin í ramma

Þá er hún komin í ramma og upp á vegg. Ég lét ramma hana inn hjá innrömmun Renate og ég er alveg rosalega ánægð með útkomuna. Hér er mynd.

Ótrúlegt að það skuli bara hafa tekið 5 mánuði að klára þessa. Langar núna rosalega að byrja á Fairy Moon og láta þær hanga hlið við hlið. Þá mundi ég hafa þær í eins ramma og ég hugsa að þær væru æðislegar saman. En ég á eftir að panta efni fyrir Fairy Moon svo ég get því miður ekki byrjað strax.

Erla B

The Stargazer frá Mirabilia

Ég fór með Stargazer í innrömmun í síðustu viku. Hún verður væntanlega tilbúin á föstudaginn. Hlakka ekkert smá til að sjá hana tilbúna og komna upp á vegg. Hér er mynd af henni.

Hún er alveg stórglæsileg

Kv. Erla