Archive for the ‘Needle Roll’ Category

Day 14 – Rose Mosaic Needle Roll

This is my first ever attempt working with silks. It´s such a pleasure! Don´t think it will be long until I´ll work on this one again.

Rose Mosaic Needle Roll by M Designs
Rose Mosaic Needle Roll by M Designs
Stitched on 32ct Antique White Linen with Kreinik Silk Mori

Advertisements

Nálarúlla fyrir Eddu

Ég saumaði þessa nálarúllu fyrir Eddu. Ég var í smá vandræðum með hvaða munstur ég ætti að gera en þessi varð svo fyrir valinu. Hér er hún full saumuð og komnar í hana 4 stórar perlur.

Og hér er hún tilbúin og á leið til Eddu.

Njóttu vel Edda mín.

Erla Björk

Nálarúllan mín frá Hafrúnu

Ég fékk nálarúlluna mína í gærkvöldi í saumaklúbb hjá Guðbjörgu. Það var Hafrún sem gerði mína nálarúllu og ég er rosalega ánægð með hana. Hún er alveg spes fyrir mig því nafnið mitt er í miðjunni á henni. Takk kærlega fyrir mig elsku Hafrún.

Nálarúllan frá mér verður keyrð út í kvöld. Hlakka mikið til að afhenda hana nýjum eiganda.

Erla Björk