Archive for the ‘Ruth J. Morehead’ Category

Álfheiður Amý

Þegar Hafrún tilkynnti að hún ætti von á lítilli dóttur þá hugsaði ég með mér að það væri gaman að sauma eitthvað handa þeirri litlu. Ég ákvað að sauma þessa mynd sem er hönnuð af Ruth J. Morehead og hafa hana vel bleika.

Svo fékk ég hjálp frá mömmu sem bjó til púða fyrir mig. Og hér er útkoman.

Myndin er saumuð á 32 count Linen Cloud Pink