Archive for the ‘Pinkeep’ Category

Don´t bug me

I went to a stitching meeting last night at Guðbjörg´s house and spent a lovely 2 hours with my stitchy friends. I was determined to finish Don´t bug me by The Sweetheart Tree.  I had already made it up as a pinkeep but wasn´t sure how to fasten the cord. With a help from Guðbjörg I succeeded. Thanks so much for your help Guðbjörg! I really love how it turned out!

Don´t bug me when I´m stitching
Don´t bug me by The Sweetheart Tree

And here it is hanging on my stitching lamp. It looks so very very pretty!
Ekki suða þegar ég sauma

Summer stitching

Finally I´m able to blog again. My laptop crashed again but has now been fixed. I have been busy stitching though and here is an update of some of the things I finished this summer.

In middle of August I took my family on a little vacation. We stayed in a summer house in Húsafell for a week. We had the best time. We did some sight seeing, relaxed in the hot tub and we tried to take a walk but were too busy picking blueberries on the way so we didn´t get very far 🙂 LOL

I managed to get a lot of stitching done over there. First of all I finished By Golly Be Jolly. As you can see I changed the words into Icelandic.

By Golly - Be Jolly
By Golly Be Jolly by Lizzie Kate
Stitched on 32 ct linen with DMC

I also started something new. Don´t bug me when I´m stitching! This is a kit I bought in Florida in summer 2008 and have been meaning to stitch it ever since. I finally dit it and the plan is to finish it as a pinkeep and hang it on my stitching lamp. I translated the words into Icelandic just to make sure my kids understand them!

Don´t bug me when I´m stitching
Don´t bug me when I´m stitching by the Sweetheart Tree

Two of my coworkers had their babies this summer. Sara got a girl and Eva got a boy. Of course I had to stitch them both a baby card.

Babycards

And now for some ATC´s. I´m totally hooked on them.

July Theme 1 - Pay it foward
July ATC – Pay it foward sent to Line in Abu Dhabi
We all had to stitch the same design

August birthday ATC
August Birthday ATC stitched for Angie Monroe in USA

Home is where the heart is

Ég er búin að vera að dunda mér við þessa litlu mynd í nokkra daga. Ég heillaðist af henni þegar ég sá hana á blogginu hjá Eddu þar sem hún var kláruð sem nálarrúlla og er búin að vera á leiðinni að sauma hana síðan. Ég var ekki alveg viss hvað ég ætlaði að gera úr henni en endaði á að gera pinkeep þar sem að ég átti efni í bakhliðina sem passaði fullkomlega við munstrið.


Free pattern by Barbara Ana
Stitched on 28 ct Linen

I´ve been meaning to stitch this design for a while and finally got around to it. I wasn´t sure what to make of it but ended up making a pinkeep since I had the perfect fabric for the backside. I´m very happy with how it turned out.

Pinkeep fyrir Lindu

Ég bjó til þennan Pinkeep fyrir Lindu í Pinkeepskiptunum í Allt í kross. Það er frekear fyndin tilviljun að við vorum dregnar saman. Þetta er fyrsti pinkeepin sem ég geri og ég held hann hafi bara heppnast vel. Efnið sem hann liggur á er efnið sem er á bakhliðinni.


Free Pattern from My Aunts Attic
Stitched 1 over 1 on 28 ct Jobelan Solo from Silkweaver
with Imitation Silk from Haviland Embroidery

Ég skilaði pinkeepnum í seinna laginu. Ástæðan er að litli voffinn okkar hann Patti er búinn að vera týndur núna í rúmar 2 vikur. Öll leit hefur engan árangur borið og maður hefur ekki getað fest sig við neitt annað en að leita eða hugsa til hans. Ég læt fylgja með mynd af Marín og Patta á góðri stund. Marín var að horfa á teiknimyndir og Patti steinsvaf í fanginu á henni á meðan. Við þráum ekkert heitar en að finna hann aftur og koma honum heim í hlýjuna og öryggið. Svo yrði hann að sjálfsögðu knúsaður endalaust.

Pinkeep frá Lindu

Ég var að fá minn pinkeep úr pinkeepskiptunum og hann var frá Lindu. Takk fyrir mig elsku Linda. Hann er algjört æði og ég er í skýjunum.

Ég er langt komin með minn. Á eftir nokkra krossa og svo að ganga frá honum. Hlakka svo mikið til að afhenda hann nýjum eiganda.